þriðjudagur, apríl 04, 2006

Þrálátir kækir

Ókei, ég er ekki stoltur af þessari játningu, en kommonn, það er ekki einsog fólk taki ekki eftir þessu, en ég bora í nefið. Ég er ekki að tala um einstaka nefboranir, ég er að tala um þrálátar, nærri því krónískar (er að reyna hafa hemill á þessu), boranir í nefið sem hefur leitt til þess að ég fái blóðnasir, en blóðnasirnar stafa af þessari nefborun og sú staðreynd að ég naga á mér neglurnar.

Tilefnið af þessu innleggi var akkúrar þetta tvennt, að bora í nefið með putta þar sem tannnagaskemmd nögl rekst í þunna húðina í nasaholunni. Ergo: Blóðnasir. Auk pappír til að stöðva flæðið.

Allt þetta blóð, úff, mig langar helst til að fróa mér.

(nei, þetta síðasta var nú smekklaust djók)

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

"Allt þetta blóð, úff, mig langar helst til að fróa mér."

lol, þetta fannst mér fyndið :-)

Einar Steinn sagði...

Hoho.
"But who would have thought the old man had so much blood in him?"

Nafnlaus sagði...

Haha, ég er líka með þetta. Gerðist einu sinni í myndmenntatíma og ein tussa öskraði yfir allan bekkin "hún fékk blóðnasir út af því hún boraði svo mikið í nefið!!"