Á vantrúarspjallinu myndast oft glettilega skemmtilegar og áhugaverðar umræður, einsog á hvaða spjallsvæði sem er um ólík og áhugaverð málefni, áhugamál og tómstundaiðju. Nokkrar umræður hafa spunnist er varðar siðferði og oftar en ekki byrjar siðferðishjalið að líkjast einhverri keppni um hver hefur bestasta siðferðið. Bestasta siðferðið, samkvæmt nokkrum þarna, innifelur þann eiginleika að drepa engan undir hvaða kringumstæðum sem er. Vissulega er það góður siður að drepa engan, en stundum er spurt "hvað ef?"
Hvað ef ólett kona stafar lífshætta af ófæddu barni sínu? Er fóstureyðing físilegur kostur?
Hvað ef nánasti ættingji þinn lendir í slysi sem skilur viðkomandi eftir heiladauðann og getur aðeins lifað með hjálp öndunarvéla? Er líknarmorð lausnin?
Hvað ef það er ráðist á þig með hníf? Máske koma upp aðstæður sem, ekki beint krefjast þess, en gætu mögulega leitt til þess að þú þurfir að verja þig frá árás einhvers ofbeldiseggs sem hefur króað þig af. Ef til vill mun atburðarásin sem því fylgir leiða til þess að annaðhvort þú eða hinn muni deyja. Auðvitað vill maður forðast svoleiðis útkomu með öllum tiltækum ráðum, það gæti verið að þú sért með stuðbyssu eða meis, þú gætir líka kallað á hjálp, þú gætir reynt að berja hann frá þér og hlaupa í burtu.
En sumir vilja snúa þessu uppí "annaðhvort eða" og ekkert múður og koma síðan með alveg ótrúlegar aðstæður sem "vantrúarseggirnir" verða kljást við. Nýjasta útspilið kemur frá Lárusi Páli Birgissyni, hinum kostulega kristna lygara, sem er í háheilagri krossferð gegn félagsskapnum Vantrú.
Hann telur að siðferði vantrúarseggja er niðurnjörvaðar í einhverjar siðferðislega teninga sem inniheldur lausn við hverju vandamáli sem steðjar að vantrúarseggjum. Hann telur að vantrúarlýðurinn blikki ekki augunum við að drepa ef þess krefst og og hika ekki við að nauðga börnum ef þær aðstæður eru til staðar. Já, nauðga börnum. Í umræðu sem hann kom með er kallast "Extrím aðstæður" þá kemur hann með extreme scenario sem vantrúarmenn eiga að kljást við:
En ef illmenni hefur ráðist inná heimilið og eina "krafan" þess manns er að ég eigi að nauðga barninu mínu ella drepi hann alla, þá mun hann drepa alla hvort sem ég nauðgi barninu mínu eður ei. Og hvernig kemur siðferði þessu við? Ef þessi aðstaða mundi koma upp þá verður maður hræddur, óttasleginn, maður mun svitna og ekki vita sitt rjúkandi ráð, áfallastreituviðbrögð, og þetta verður mjög prímal á þann hátt að þú munt vilja komast af og einnig mundirðu vilja bjarga fjölskyldunni þinni frá dauðadaga, en hvernig? Þú vilt ekki nauðga barninu þínu sem mundi ekki skipta máli hvort eð er, því hvernig er hægt að treysta orðum siðblinds sækópata? Maður mundi eflaust ráðast á illmennið. En hvernig á maður að vita það?
Ég spurði hann:
Djöfulsins kjaftæði.
Hvað ef ólett kona stafar lífshætta af ófæddu barni sínu? Er fóstureyðing físilegur kostur?
Hvað ef nánasti ættingji þinn lendir í slysi sem skilur viðkomandi eftir heiladauðann og getur aðeins lifað með hjálp öndunarvéla? Er líknarmorð lausnin?
Hvað ef það er ráðist á þig með hníf? Máske koma upp aðstæður sem, ekki beint krefjast þess, en gætu mögulega leitt til þess að þú þurfir að verja þig frá árás einhvers ofbeldiseggs sem hefur króað þig af. Ef til vill mun atburðarásin sem því fylgir leiða til þess að annaðhvort þú eða hinn muni deyja. Auðvitað vill maður forðast svoleiðis útkomu með öllum tiltækum ráðum, það gæti verið að þú sért með stuðbyssu eða meis, þú gætir líka kallað á hjálp, þú gætir reynt að berja hann frá þér og hlaupa í burtu.
En sumir vilja snúa þessu uppí "annaðhvort eða" og ekkert múður og koma síðan með alveg ótrúlegar aðstæður sem "vantrúarseggirnir" verða kljást við. Nýjasta útspilið kemur frá Lárusi Páli Birgissyni, hinum kostulega kristna lygara, sem er í háheilagri krossferð gegn félagsskapnum Vantrú.
Hann telur að siðferði vantrúarseggja er niðurnjörvaðar í einhverjar siðferðislega teninga sem inniheldur lausn við hverju vandamáli sem steðjar að vantrúarseggjum. Hann telur að vantrúarlýðurinn blikki ekki augunum við að drepa ef þess krefst og og hika ekki við að nauðga börnum ef þær aðstæður eru til staðar. Já, nauðga börnum. Í umræðu sem hann kom með er kallast "Extrím aðstæður" þá kemur hann með extreme scenario sem vantrúarmenn eiga að kljást við:
Þú kemur heim og sérð að það er illmenni búið að taka fjölskylduna í gíslingu. Valið stendur á milli þess að illmennið drepi alla fjölskylduna (þig meðtalinn) eða að þú nauðgir barninu þínu. (það er semsagt krafa illmennisins, að öðrum kosti myrði hann alla)
Þar sem vantrúarseggurinn er afar rökfastur maður á siðferðislega háu plani þá metur hann aðstæður sem svo að fórna skuli minni hagsmunum fyrir meiri og nauðgar barninu sínu.
Niðurstaðan er því: Í sumum tilfellum er réttlætanlegt að ríða barninu sínu.Ég skil ekki alveg hvaðan hann grípur þetta, hvernig hann kemst að þessari niðurstöðu. Næ þessu hugsunarhætti ekki alveg. Og auk þess er mjög einkennandi fyrir þennann mann og aðra að það er þessi "annað hvort eða", "A eða B", "svart og hvítt", "ljós og myrkur"-uppsetning á einhverri vissri aðstæðu, svona einsog að þú getur ekki gert annað. Drepa eða drepin. Drepin eða nauðga.
En ef illmenni hefur ráðist inná heimilið og eina "krafan" þess manns er að ég eigi að nauðga barninu mínu ella drepi hann alla, þá mun hann drepa alla hvort sem ég nauðgi barninu mínu eður ei. Og hvernig kemur siðferði þessu við? Ef þessi aðstaða mundi koma upp þá verður maður hræddur, óttasleginn, maður mun svitna og ekki vita sitt rjúkandi ráð, áfallastreituviðbrögð, og þetta verður mjög prímal á þann hátt að þú munt vilja komast af og einnig mundirðu vilja bjarga fjölskyldunni þinni frá dauðadaga, en hvernig? Þú vilt ekki nauðga barninu þínu sem mundi ekki skipta máli hvort eð er, því hvernig er hægt að treysta orðum siðblinds sækópata? Maður mundi eflaust ráðast á illmennið. En hvernig á maður að vita það?
Ég spurði hann:
Mundir þú, Lárus, við allar aðstæður þar sem líf þitt væri í hættu sökum vopnaðs ofbeldsegg ekki aðhafast neitt sem gæti skaðað þennan árásarmann? Ef þessi einstaklingur mundi skjóta þig eða stinga í nýrað, mundirðu bara bjóða hitt nýrað?
Eða, einsog kennt var í námskeiði þegar þarf að kljást við ofbeldisfulla geðsjúklinga, reyna hlaupa í burtu?
Og hann svaraði:
Eins og ég hef áður sagt þá get ég ómögulega vitað hvað ég mundi og mundi ekki gera í slíkum aðstæðum.Og hvernig eiga þá trúlausir menn að vita hvað þeir í gera í nákvæmlega sömu aðstæðum? Hann heldur væntanlega að það séu einhverjar vissar og skýrar reglur er varðar siðferði vantrúar sem inniheldur lista af viðbrögðum við hverjar extreme aðstæður:
- Geðsjúklingur ræðst á þig - Drepa
- Kona rekst á þig - Drepa
- Trúmaður horfir á þig - Drepa
- DREPADREPADREPA
- Illmenni tekur fjölskyldu þína gíslingu, ein leið til að sleppa - Nauðgar barninu þínu
Djöfulsins kjaftæði.
2 ummæli:
Önnur fín grein - umorðaðu hana og hentu á Vantrú strax!
Máske, máske...
Skrifa ummæli