Þegar staðhæfinginn "þú varst fullur" dugar ekki þá er máske tími til að endurmeta drykkjuvenjur sínar sérstaklega ef maður sönglar "too drunk to fuck" daginn eftir.
Annars pantaði ég nú um daginn Penn&Teller´s Bullshit! seríu 1&2 og einnig Shaolin Soccer.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Ha? Hvað ertu að tala um þórður?
Ég er að tala um mig og reyna að vísa til þess að stundum er staðhæfinginn "rosalega varstu fullur um helgina mar!" óttalegt understatement.
Er semsagt munur á performancinu miðað við alkólhólmagn hjá þér????
Auðvitað. Ef maður hefur ekki ráð né rænu til að framkvæma hina einföldustu hluti á borð við að kveikja sér í sígarettu eða labba beint, þá efast maður að maður getur gert eitthvað annað sem krefst eilitlar einbeitningu.
En aðalástæðan af hverju ég söngla þetta lag er útaf því það er svo grípandi.
Skrifa ummæli