fimmtudagur, júlí 28, 2005

Ein spurning af mörgum

Í ljósi hryllilega og athygsliverða atburða í Bretlandi undanfarnar vikur, þá spyr ég þá sem ef til vill hafa svör eða vangaveltur um ástæðu þessa:
Af hverju er "múslímsk" hryðjuverkastarfsemi nær eingöngu bundin við Bretland af öllum þeim vestrænum þjóðum sem taka þátt í stríði við hryðjuverk?

Engin ummæli: