Var að fletta í gegnum gamlar færslur og lesa það sem ég hafði einu sinni að segja. Skondið.
Skrifaði talsvert um fíkniefni og bækur.
Talandi um bækur, þá tók ég upp eina gamla góða sem ég hafði ekki lesið í áraraðir. The Colour of Magic eftir Terry Pratchett. Man í gamla daga þá las ég eiginlega ekkert annað en Terry Pratchett og Douglas Adams. Síðan bættist Robert Rankin við þessa tvo höfunda. En þetta hefur nú breyst í seinni tíð.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli