mánudagur, janúar 17, 2005

Bókaóskalisti Dodda :

1. Principia Discordia eftir Malaclypse the Younger.Þó getur maður nálgast hana á netinu, en þó væri gaman að hafa hana í bókasafninu.
2. The Book of the Subgenius eftir J.B. "Bob" Dobbs. Allt sem maður þarf að vita um "slacking"
3. Book of lies, í ritstjórn Richard Metzger. Sem er "andupplýsingar" um galdra og dulræn mál.
4. Bloodcurdling Tales of Horror and the Macabre eftir H.P Lovecraft.
5. Liber Kaos eftir Peter Carrol.
6. Condensed Chaos eftir Phil Hine.

Þessi óskabókalisti er að öllu leyti byggður á þessum bókalista. Schrödinger´s Cat Trilogy hef ég lesið og er einnig til á mínu heimili (af einhverjum dularfullum ástæðum... gæti verið að Hálfdan bróðir hafi komið með hana) og er að lesa The Illuminatus! Trilogy.

Engin ummæli: