mánudagur, janúar 31, 2005
Smá viðbót við Írak
Vinur minn hann Vésteinn ritar eilítið um kosningarnar í Írak, og ber það saman við kosningar í Nepal. Hann minnist í karakter er heitir Zarqawi, Abu Masaab al-Zarqawi. Hann telur (og er ekki einn um það) að Zarqawi sé útsendari Vesturvelda (les: BNA). Sem er alls ekki svo ólíklegt. Ég bendi á þessa grein.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli